Ekta Belgískt súkkulaði í súkkulaði bollanum okkar.
Á súkkulaðikaffihúsinu getur þú meðal annars fengið bolla af ekta
heitu súkkulaði gerðu úr Belgísku súkkulaði.
Dýrindis kaffi frá Kaffitár, gjafavörur og list.
Súkkulaðiköku og vöfflur með súkkulaðisósu um helgar.

Heitt súkkulaði

Macchiato

cappucino

Espresso
Um okkur
Súkkulaðikaffihúsið á sér ansi skemmtilega sögu.
Vinalegt umhverfi þar sem hver hlutur er haganlega úthugsaður og handverk gleður augað hvar sem litið er.

Gæða Kakóbaunir
Callebaut verslar eingöngu við viðurkennda söluaðila. Það þýðir að fylgst er með framleiðslunni frá A til Ö og gæðaeftirlitið er strangt.
Þá get ég treyst því að hver sending er eins og sú síðasta
Það gefur mér svigrúm til að búa til mínar vörur ef hráefnið er alltaf gott.
SÚKKULAÐIBOLLI EÐA KAFFIBOLLI
Með því að nota einungis gæða hráefni, rétt tól og tæki,
verður útkoman einstök upplifun fyrir þig sem neytanda.
Vinsælt í vefverslun
Skráðu þig á póstlistan okkar

Opnunartími!
Mánudag – miðvikudag
Lokað
Fimmtudag – Föstudag
Lokað
Laugardaga
Lokað
Sunnudaga
Lokað
Hafðu samband
Sími
+(354) 4671117
+(354) 8968686
póstur
frida@frida.is
heimilisfang
Túngötu 40a
580 Siglufjörður