Konfektnámskeið 1. desember

Konfektnámskeið 1. desember

Konfektnámskeið verður haldið á Frida súkkulaði kaffihúsinu 1.desember næstkomandi. Um námskeiðið: Farið í alla grunnþætti konfektgerðar s.s. gerð fyllinga, steypingu í konfektform og allir læra að tempra mjólkur súkkulaði eða 70% súkkulaði frá nóa-sírius....
Vorum að fá sendingu

Vorum að fá sendingu

Vorum að fá fullt af ljúffengu súkkulaði sultunum frá Belgíu. Allir ávextir og ber, utan appelsínurnar koma úr garðinum hjá mæðgunum sem gera þær. Dýrðlega bragðgóðar og ferskar. Góðar á kexið og ristaða brauðið nú eða með ostunum. Allar eru þær með...
2 ára afmæli

2 ára afmæli

Í dag, 25.júní 2018 er Frida súkkulaðikaffihús 2ja ára og frábært tilefni að opna vefverslun.  Vonandi á hún eftir að opna fyrir marga og skemmtilega möguleika á verslun og samskiptum.  Þakkir til allra fyrir stuðning og viðskipti á þessum tveimur fyrstu árum, sem...