by Valur | Nov 14, 2018 | Kaffihúsið
Konfektnámskeið verður haldið á Frida súkkulaði kaffihúsinu 1.desember næstkomandi. Um námskeiðið: Farið í alla grunnþætti konfektgerðar s.s. gerð fyllinga, steypingu í konfektform og allir læra að tempra mjólkur súkkulaði eða 70% súkkulaði frá nóa-sírius....
by Valur | Sep 13, 2018 | Kaffihúsið
Vorum að fá fullt af ljúffengu súkkulaði sultunum frá Belgíu. Allir ávextir og ber, utan appelsínurnar koma úr garðinum hjá mæðgunum sem gera þær. Dýrðlega bragðgóðar og ferskar. Góðar á kexið og ristaða brauðið nú eða með ostunum. Allar eru þær með...
by Valur | Jun 25, 2018 | Kaffihúsið
Í dag, 25.júní 2018 er Frida súkkulaðikaffihús 2ja ára og frábært tilefni að opna vefverslun. Vonandi á hún eftir að opna fyrir marga og skemmtilega möguleika á verslun og samskiptum. Þakkir til allra fyrir stuðning og viðskipti á þessum tveimur fyrstu árum, sem...