by Fríða Gylfadóttir | Nov 1, 2021 | Kaffihúsið
Sumarfríið hjá okkur á súkkulaðikaffihúsinu er að ljúka. Við erum búin að vera á fullu að reyna að steypa súkkulaði, taka til, þrífa og gera fínt. Pínu breytingar líka, bara smá;-). Jólavörurnar eru að koma, jóladagatalið frá Johan Bulow, flöskur og bollar frá...
by Fríða Gylfadóttir | Nov 1, 2021 | Kaffihúsið, Uncategorized
Þessa dagana er verið að klæða súkkulaðikaffihúsið að utan. Það breytir svipnum því Morgunblaðið hverfur og húsið verður klætt bárujárni. Mér þykir það leitt, það missir pínu svip en ég hef þá trú að það verði fínt á eftir.
by Fríða Gylfadóttir | May 8, 2019 | Kaffihúsið, Uncategorized
Ný viðbót við afgreiðsluna var tekin í notkun um áramótin. Það var til þess að koma betur til móts við aukningu í heimsóknum, sem er bara gaman. Viðbótin tók smá saman á sig þá mynd sem mig langaði og er, held ég, orðin alveg eins og mig langar að hafa hana. ...
by Fríða Gylfadóttir | May 8, 2019 | Kaffihúsið, Uncategorized
Í sumar, þ.e. frá 1.júní til 1.sept, verður opið miðvikudaga til sunnudaga frá kl. 13 – 18. Alltaf er hægt að hafa samband vegna pantana í síma 896-8686, eða með tölvupósti frida@frida.is
by Valur | Nov 14, 2018 | Kaffihúsið
Konfektnámskeið verður haldið á Frida súkkulaði kaffihúsinu 1.desember næstkomandi. Um námskeiðið: Farið í alla grunnþætti konfektgerðar s.s. gerð fyllinga, steypingu í konfektform og allir læra að tempra mjólkur súkkulaði eða 70% súkkulaði frá nóa-sírius....
by Valur | Sep 13, 2018 | Kaffihúsið
Vorum að fá fullt af ljúffengu súkkulaði sultunum frá Belgíu. Allir ávextir og ber, utan appelsínurnar koma úr garðinum hjá mæðgunum sem gera þær. Dýrðlega bragðgóðar og ferskar. Góðar á kexið og ristaða brauðið nú eða með ostunum. Allar eru þær með...