by Valur | Jun 25, 2018 | Kaffihúsið
Í dag, 25.júní 2018 er Frida súkkulaðikaffihús 2ja ára og frábært tilefni að opna vefverslun. Vonandi á hún eftir að opna fyrir marga og skemmtilega möguleika á verslun og samskiptum. Þakkir til allra fyrir stuðning og viðskipti á þessum tveimur fyrstu árum, sem...