Þessa dagana er verið að klæða súkkulaðikaffihúsið að utan. Það breytir svipnum því Morgunblaðið hverfur og húsið verður klætt bárujárni. Mér þykir það leitt, það missir pínu svip en ég hef þá trú að það verði fínt á eftir.