Persónuupplýsingar

Hvað gerum við við þær upplýsingar sem þú lætur okkur í té við að
versla á síðuni okkar.

Yummy Yummy ehf hlýtir lögum númer 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Yummy Yummy ehf leggur metnað í trúnað við viðskiptavini sína.

Gögn sem innihalda persónuupplýsingar eru ekki látin þriðja aðila í té.

 

Auk persónuupplýsinga sem þú gefur upp söfnum við líka upplýsingum sjálfkrafa með vefkökum (vefkökur eru skrár sem við sendum til tölvunnar þinnar). Við notum vefkökur aðallega til að gera heimasíðuna ánægjulegri í notkun. Þær sýna okkur líka hvað notendur skoða á síðunni okkar sem auðveldar okkur að gera hana enn þægilegri.

Þegar þú skráir þig á póstlistann okkar fer netfangið þitt á póstlista. Þú getur skráð þig af póstlistanum með því að smella á vefslóð í pósti sem sendur er á netfangið þitt.

Stundum þurfum við að fá til liðs við okkur utanaðkomandi aðila sem hjálpa okkur við að veita ákveðna þjónustu. Í sumum tilvikum þurfum við að deila með þessum fyrirtækjum upplýsingum sem þau þurfa til að geta veitt okkur og á endanum viðskiptavinum okkar, þjónustu. Við þurfum t.d. að láta flutningsaðila fá heimilisfangið þitt svo að hann geti sent vörurnar þínar heim til þín.

 

Athugið: Greiðsluupplýsingar eru ætíð sendar um örugga greiðslusíðu sem hlotið hefur vottun.

Opnunartími!

Virka daga

13:00 – 18:00

Helgar

13:00 – 18:00

Hafðu samband

Sími

+(354)  4671117
+(354)  8966868

póstur

frida@frida.is

heimilsfang

Túngötu 40a
580 Siglufjörður