Vorum að fá fullt af ljúffengu súkkulaði sultunum frá Belgíu. Allir ávextir og ber, utan appelsínurnar koma úr garðinum hjá mæðgunum sem gera þær. Dýrðlega bragðgóðar og ferskar. Góðar á kexið og ristaða brauðið nú eða með ostunum. Allar eru þær með kakónibbum